top of page

MINTOS RÁÐGJÖF
SAMAN GREIÐUM VIÐ LEIÐ ÞÍNA TIL ÁRANGURS
#METNAÐUR, #INNBLÁSTUR, #NATNI,
#TRAUST, #OPIN, #STYRKUR
#VERKEFNASTJÓRNUN, #STJÓRNENDARÁÐGJÖF, #BREYTINGASTJÓRNUN, #FERLAGREINING,
#ÁHÆTTUGREINING, #STEFNUMÓTUN, #VINNUSTAÐAMENNING, #NÚVITUND, #MARKMIÐASETNING, #LEIÐTOGAHÆFNI, #TEYMISVINNA, #STJÓRNENDAÞJÁLFUN #VINNUSTOFUR
UM OKKUR
Mintos er ráðgjafafyrirtæki sem stofnað var af Björk Ben og Írisi Dögg árið 2024.
Starfsfólk Mintos hefur áralanga reynslu af ráðgjöf, stjórnun og greiningum og veitir ýmis konar ráðgjöf og þjónustu til stjórnenda innan fyrirtækja og stofnana, s.s. vegna breytingastjórnunar, stjórnendaþjálfunar, verkefnastýringar, stefnumótunar, ferla- og áhættugreiningar og vinnustaðamenningar.
Mintos býður einnig upp á fjölbreytt námskeið fyrir stjórnendur og starfsfólk, bæði vefnámskeið sem og í persónu hjá fyrirtækjum og stofnunum sjálfum.

bottom of page








